Lengi lifi Rás 2!

Ég hlusta mikiđ á útvarp og ţá er rás 2 oftast í gangi, ţessi útvarpsstöđ er búin ađ fylgja mér alla ćvi. Man ţćtti eins og Snorralaug, Brot úr degi, gamlavinsćldalista rásar 2 og fleirum gömlum og góđum. Og ekk má gleyma gamla og góđa morgun útvarpinu og dćgurmála útvarpinu međ Sigurđi G Tómasyni og Stefáni Jóni Hafstein og fleiri góđum. Ţetta er rásin í ţátíđ en nú ćtla ég ađ tala um rásin í nútíđ. ţađ má segja ađ rás 2 sé mátarstólpi nýrar íslenskrar tónlistar, eins og mátti heyra í Popplandinu í dag ţaegar ţeir í Sprengjuhöllini hélt útgáfutónleika í beinni útsendingu í ţćttinum í dag. Ţađ sem stendur uppúr dagskrá rásar 2 í dag eru ţćttir eins og Morgunútvarpiđ á morgnanna Gestur á Akureyri og Hrafnhildur í Reykjavík, alveg frábćrt ađ vakna viđ ţau á morgnanna. svo er ţađ Popplandiđ allan daginn, ţađ er frá bćrt ađ hlusta á ţann ţátt. svo er ţađ Hiđ opinbera á kvöldin. Ágúst er ađ gera ţađ gott međ ađ kynna nýjar hljómsveitir og nýjar plötur. svo er fínt ađ hlusta á Síđdegis útvarpiđ eftir 4 fréttir. Á mánudögum er Bubbi Morhens međ fínan ţátt sem heitir Fćribandiđ sem leifir fólki ađ hringja og segja sínar skođanir á hlutunum, (minnir svolítiđ á útvarp Sögu svona eistöku sinnum). Svo er ţađ Eitt af öđru međ Frank Hall sem er ţannig upp bigđur ađ hann spilar eingöngu lög sem hafa tengingar. Á Fimmtudögum er svo ţátturinn Upprunnitegundana sem er ţáttur sem er svona ţáttur sem fjallar um uprnni tónlistar, veriđ er ađ tala um Jimi Hendrix og er allta af framhald í nćsta ţćtti. Á föstudögum er alltaf hljómsveit í beinni í Popplandi eftir 3 á daginn, sem er góđur liđur. En svo eftir kvöldfréttir (sjónvarpsfréttir), kl hálf 8 er ţátturinn Litla hafmeyjan ser er svo lítiđ fyndinn ţáttur hann er ţannig ađ Doddi litli er í Efstaleitinu en Ţórđur er staddur í DanmörkuLoL. Svo klikkar ekki nćturvaktin međ Guđna Má Hennigsyni á föstudagsfkvöldum. Ţetta var dagskráinn í meginndráttum virkadaga. Svo eru ţađ helgarnar ţćr eru frábćrar fyrst má nefna Helgarútgáfuna međ Felixi Bergsyni, hún er fín, svo er ţađ ţátturin Frá A-J se í umsjón Atla og Jóa ţeir bjarga eftirmiđdeginum. Svo er búiđ ađ endur vekja Vinsćldalista rásar2 fólk getur haft áhrif á listann međ ţví ađ fara á www ruv.is/topp3o. svo er ţáttur sem heitir PZ sem fjallar um danstónlist. Svo er ţađ Egi skal slökva međ Snorra Sturlusyni sem er til 2 um nótina. Svo er ţađ Sunnudagurinn, hann byrjar kl 8 Međ Margréti Blöndal hún er savo hugljúf á sunnudögum. Svo er ţađ Plötuskápurinn međ Jóni ólafsyni.  hann fćr til sín frćga íslending og spilar međ ţeim sínar plötur. Svo koma bestu ţćtirnir eins og Fyrst og fremst og Rokkland međ Óla Palla. Ţannig ađ ég segi legni lifi Rás 2 um ókomna framtíđ.  ţá er ţessi ţanka gangur um rás2 lokiđ ég vćri til í ađ ţeir á rásinni skođuđu ţetta!                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                              


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir

Höfundur

Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
Höfundur býr á Sauđárkróki og hefur ekki fariđ ţađa ađ undan skildum einyum vetri í Hústjórnarskólan á Hallormsstađ. á 3 systkini og foreldra sem heita Ingibjörg Axelsddóttir og Eyjólfur Sveinsson. Systkinin mín heita Axel Sigurjón Eyjólfsson Friđrik Örn Eyjólfsson Og systkir mín Heitir Jóna Katrín Eyjólfsdóttir.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 400

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband