Færsluflokkur: Dægurmál
28.11.2008 | 22:46
HÚRRA HÚRRA HÚRRA!
Öllum Skagfiðingum ætti að vera skemmt núna. Skagfirðinagar komsust áfram í útsvari föstudagsins 28/11 2008. HÚRRA HÚRRA HÚRRA! enn og aftur
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 12:58
Jólahreingerningin og margt fleira!
Sæl veri þið nú er maður búin að þrífa og getur farið að hugsum eithvað annað. Í morgun var verið að kveikja á Ljósakrossinum uppá Nöfum þá fara krakkarnir úr Árskóla með lukt og bera á milli sín, og láta ganga á milli sín og svo er kveikt. Svo á morgun er svokallað jólaboð hjá mér það er rðið hefð fyrir því þegar kveikt er á jóla trénu niðri á Kirkjutorgi. Svo er ég huggsum að fara að huga að jólakortunum og kveikja á jólaseríunum, og finna jólaskrautið ekki alveg strax en allavegana fyrnna seríurnar. Svo var eitt gaman að sjá sr Sigríði í morgunn. Hún segirst vera prestur um jólinn. En skemmtilegast finnst mér að ræðu maðurinn á aðventukvöldinu verður Hjálmar Jónsson sem var prestur hérna sem legngst. Enn núna er þetta gott ætla að fara og klára síðasta veggin í húsinu sem er inn á gangi og þegar það er búið þá fer ég til frænku minnar og hjálpa henni. Þegar það er búið þá ætla ég að horfa á Skagfirðinga í Útsvarinu í kvöld. Gaman gaman.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 00:49
Gott Útvarpsefni
Sæl verið þið öll sömul varra að hlusta á útvarpið í allt kvöld og hlustaði á Litlu hafmeynuna á mína ástsælu rás 2 Helgi Seljan og Doddi litli sáum þáttin skemtilegasti þátturinn til þessa ogsvo er það þetta það er tvöfaldur skamtur af Snorra Sturlusyni í dag og aftur í kvöld ekki fullmikið af því góða.
Lengi lifi rás2 og allir hennar þættirþ bless í bili.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.11.2008 | 13:28
Tími Jólahreingerninga!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2008 | 00:56
Lengi lifi Rás 2!
Ég hlusta mikið á útvarp og þá er rás 2 oftast í gangi, þessi útvarpsstöð er búin að fylgja mér alla ævi. Man þætti eins og Snorralaug, Brot úr degi, gamlavinsældalista rásar 2 og fleirum gömlum og góðum. Og ekk má gleyma gamla og góða morgun útvarpinu og dægurmála útvarpinu með Sigurði G Tómasyni og Stefáni Jóni Hafstein og fleiri góðum. Þetta er rásin í þátíð en nú ætla ég að tala um rásin í nútíð. það má segja að rás 2 sé mátarstólpi nýrar íslenskrar tónlistar, eins og mátti heyra í Popplandinu í dag þaegar þeir í Sprengjuhöllini hélt útgáfutónleika í beinni útsendingu í þættinum í dag. Það sem stendur uppúr dagskrá rásar 2 í dag eru þættir eins og Morgunútvarpið á morgnanna Gestur á Akureyri og Hrafnhildur í Reykjavík, alveg frábært að vakna við þau á morgnanna. svo er það Popplandið allan daginn, það er frá bært að hlusta á þann þátt. svo er það Hið opinbera á kvöldin. Ágúst er að gera það gott með að kynna nýjar hljómsveitir og nýjar plötur. svo er fínt að hlusta á Síðdegis útvarpið eftir 4 fréttir. Á mánudögum er Bubbi Morhens með fínan þátt sem heitir Færibandið sem leifir fólki að hringja og segja sínar skoðanir á hlutunum, (minnir svolítið á útvarp Sögu svona eistöku sinnum). Svo er það Eitt af öðru með Frank Hall sem er þannig upp bigður að hann spilar eingöngu lög sem hafa tengingar. Á Fimmtudögum er svo þátturinn Upprunnitegundana sem er þáttur sem er svona þáttur sem fjallar um uprnni tónlistar, verið er að tala um Jimi Hendrix og er allta af framhald í næsta þætti. Á föstudögum er alltaf hljómsveit í beinni í Popplandi eftir 3 á daginn, sem er góður liður. En svo eftir kvöldfréttir (sjónvarpsfréttir), kl hálf 8 er þátturinn Litla hafmeyjan ser er svo lítið fyndinn þáttur hann er þannig að Doddi litli er í Efstaleitinu en Þórður er staddur í Danmörku. Svo klikkar ekki næturvaktin með Guðna Má Hennigsyni á föstudagsfkvöldum. Þetta var dagskráinn í meginndráttum virkadaga. Svo eru það helgarnar þær eru frábærar fyrst má nefna Helgarútgáfuna með Felixi Bergsyni, hún er fín, svo er það þátturin Frá A-J se í umsjón Atla og Jóa þeir bjarga eftirmiðdeginum. Svo er búið að endur vekja Vinsældalista rásar2 fólk getur haft áhrif á listann með því að fara á www ruv.is/topp3o. svo er þáttur sem heitir PZ sem fjallar um danstónlist. Svo er það Egi skal slökva með Snorra Sturlusyni sem er til 2 um nótina. Svo er það Sunnudagurinn, hann byrjar kl 8 Með Margréti Blöndal hún er savo hugljúf á sunnudögum. Svo er það Plötuskápurinn með Jóni ólafsyni. hann fær til sín fræga íslending og spilar með þeim sínar plötur. Svo koma bestu þætirnir eins og Fyrst og fremst og Rokkland með Óla Palla. Þannig að ég segi legni lifi Rás 2 um ókomna framtíð. þá er þessi þanka gangur um rás2 lokið ég væri til í að þeir á rásinni skoðuðu þetta!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 22:08
Lifi Hrafnin!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 23:52
Hitt og þetta.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar