6.11.2008 | 22:08
Lifi Hrafnin!
Sæl öllsömul! sit hér og horfi á Sex in the sithy og hugsa um hrafnin. Þann sóma fugl. Það vakti athigli mína í morgun að það er greinilegq þröngt í búi hjá þessum ágæta fugli. hann er út um allt og í leit að æti. hversvegn ekki að láta matarafganga heimilisins fara í hrafninn. Maður hefur heyrt að hann sé bölvuð hrææta, og ljótur og leiðinlegur. Bændur skjóta einn hrafn til að forða fleirum í burtu ef þeir eru tiltrafala. Það er svolitið leiðinlegt hvernig er talað um hann. Það hefur verið sagt hjá mínum foreldrum hrafnin fær afganginn. svo tók ég eftir því í morgun að þeir voru að leita sér að æti hvar sem er. Ég hef gefið hrafninum matarafganga á mínu heimili þetta þarf ekki að vera flókið það þarf bara að setja þá í poka og labba á afvikin stað og sturta úr honum helst á sama stað hann er vana fastur. Ef staðurinn er færður hættir hann að koma. Jæja hugleiðingar mínar eru búnar í bili heyrumst seinna Elfa. Hrafnavinur!
Um bloggið
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.